$ 0 0 Jón Ari Helgason hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg hefur sett heimili sitt og eiginkonu sinnar á sölu. Húsið er fallega innréttað og afskaplega vel hannað, hver hlutur á sínum stað og ekkert fontafyllerí neinsstaðar.