$ 0 0 Kaffikorgur er til margra hluta nytsamlegur. Margir hafa til að mynda prufað að nota kaffikorg í heimagerða líkamsskrúbba til mýkja húðina. Korgurinn er þó nýtilegur í margt annað.