$ 0 0 Ungstirnið og raunveruleikadrottningin Kylie Jenner hefur fest kaup á nýju glæsihýsi. Slotið er ekkert slor, en það kostaði 6 milljónir bandaríkjadala eða tæpar 749 milljónir íslenskra króna.