$ 0 0 Vinsælasta ísbúð landsins, Brynju ís á Akureyri, er vinsæll viðkomustaður landsmanna. Nú er glæsileg íbúð í sama húsi komin á sölu. Þeir sem elska ís ættu ekki að missa af þessu tækifæri.