$ 0 0 Áslaug Hulda Jónsdóttir og Áki Sveinsson hafa sett glæsilega hæð sína við Súlunes á Arnarnesi á sölu. Hjónin festu kaup á íbúðinni árið 2004 en hún er afar smekklega innréttuð.