![]()
Davíð Óskar Ólafsson, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri hjá Mystery, er að selja glæsilega íbúð sína við Vesturgötu í Reykjavík. Hann stendur í ströngu þessa dagana en hann er að framleiða sjónvarpsseríuna Fanga ásamt RÚV en serían verður sýnd á öllum Norðurlöndunum.