$ 0 0 Málning getur breytt heimilinu á hressilegan hátt. Hér má sjá hvernig hönnunarstofan Egue y Seta notar liti á heillandi hátt í þessari skemmtilegu íbúð í Barcelona.