$ 0 0 Við Stafnasel í Reykjavík stendur stórglæsilegt 254 fermetra einbýlishús. Húsið, sem byggt er árið 1978, er allt hið smekklegasta en því hefur verið vel við haldið í gegnum tíðina.