$ 0 0 Við Fjólugötu 19 í Reykjavík stendur einbýlishús sem nú er komið á sölu. Allir veggir eru veggfóðraðir eða málaðir í glöðum litum. Ef þú átt 180 milljónir þá gæti þetta verið eitthvað.