![Arnar Gauti skreytti rúmið með flottum hauskúpupúðum úr Húsgagnahöllinni.
Ljósin fyrir ofan rúmið setja mjög sterkan svip. Þau eru hengd upp á krók og látin liggja frjálslega niður.]()
„Á dögunum fékk ég það verkefni að breyta svefnherbergi þeirra Jóns Gunnars & Fjólu. Oftar en ekki eigum við það til að láta svefnherbergið sitja á hakanum þegar við erum að hugsa um breytingar yfir höfuð. Einnig eigum við það til að hugsa allt of lítið um rúmið okkar.