$ 0 0 Arkitektinn Sigurður Hallgrímsson hannaði rúmlega 400 fm einbýli við Frjóakur í Garðabæ. Húsið er ekki síður glæsilegt að innan en innanhúsarkitektinn Hallgrímur Friðgeirsson hannaði það að innan.