$ 0 0 Við Sunnuflöt 18 í Garðabæ stendur glæsilegt einbýlishús sem er 462 fm að stærð. Húsið var byggt 1974. Húsið er einstaklega smekklega innréttað með fallegum húsgögnum. Svarti liturinn fær að fljóta með og setur hann algerlega punktinn yfir i-ið.