$ 0 0 Við Erluás í Hafnarfirði stendur snoturt raðhús á tveimur hæðum. Húsið uppfyllir alla nútímaskala um smekklegheit. Húsið er heilmálað í ljósgráum lit og húsgögnin eru prýðilega valin inn í húsið.