$ 0 0 Í Bangkok í Taílandi er hægt að ferðast um með bleikum leigubílum. Það er ekki hægt í Reykjavík en þú getur hinsvegar lagt þitt af mörkum til þess að bleiki liturinn verði meira áberandi í miðbæ Reykjavíkur.