$ 0 0 Skipuleggðu máltíðir dagsins og gerðu innkaupalista. Kauptu bara það sem þú ætlar að nota. Best er að setja upp vikuplan í Excel og einfaldast er í raun að gera plan fyrir mánuðinn, eins og er gert í skólum, leikskólum og fyrirtækjum.