$ 0 0 Við Ásgarð í 108 í Reykjavík stendur vel heppnuð fjölskylduíbúð á fyrstu hæð. Búið er að endurnýja íbúðina mikið eins og með því að skipta um eldhús og baðherbergi og með því að mála hana í fallegum litum.