$ 0 0 Innréttingin er sérsmíðuð hjá Hegg en innréttingin sjálf er sprautulökkuð í brúngráum lit. Borðplatan er úr Qvarts steini sem setur svip sinn á eldhúsið.