![Kristín J. Rögnvaldsdóttir, viðskiptastjóri hjá John Lindsay, og Guðný Magnúsdóttir, sem hannaði Fingerprint-tannburstann og bar sigur úr býtum.]()
Guðný Magnúsdóttir bar sigur úr býtum í Jordan-leik sem heildverslunin John Lindsay stóð fyrir nýverið. Almenningi var boðið að senda inn eigin hönnun á tannburstum og voru 10 þátttakendur valdir í úrslit af sérstakri dómnefnd þar sem meðal annars var að finna Hugleik Dagsson.