$ 0 0 Við Framnesveg í Reykjavík stendur ákaflega vel heppnuð og vel skipulögð 62 fm íbúð. Hver fm er nýttur til fulls í íbúðinni og hvergi er dauður punktur. Hugsað er út í hvert smáatriði og snyrtimennskan er í forgrunni.