![]()
Skipulag í skápum, skúffum og að hlutirnir séu aðgengilegir fyrir heimilisfólkið er eitthvað sem ég reyni að viðhalda á mínu heimili. Mikilvægast finnst mér að viðhalda þessu og skipuleggja samkvæmt litla fólkinu sem ég á, aðallega til að auðvelda mér lífið en líka svo þau geti bjargað sér.