![]()
Við Laugarnesveg stendur glæsilegt einbýli með aukaíbúð í kjallaranum. Það sem einkennir húsið er að hugsað er út í hvert smáatriði og fá fallegir litir að njóta sín. Í eldhúsinu er innrétting í tveimur litum. Annars vegar hvít spautulökkuð og hinsvegar grá sprautulökkuð með hálgans áferð.