$ 0 0 „Þannig er mál með vexti að ég hef lengi verið að vandræðast með er uppröðun í stofunni minni. Stofan er mætti segja í „L“ formi en hluti af því er borðstofa. Stofan sjálf, utan borðstofunar, er því nokkurnvegin löng og mjó.“