$ 0 0 Logi Höskuldsson, eða Loji eins og hann kýs að kalla sig, og Tanja Levý eru hugsuðirnir á bak við verkefnið Upp með sokkana! en í sameiningu hönnuðu þau nýjan landsliðsbúning.