$ 0 0 Gísli Hilmarsson er einn þeirra fjölmörgu hönnuða sem sýna vörur sínar á HönnunarMars, en hann var að senda frá sér sápu sem vekur hugrenningatengsl við hnattræna hlýnun og bráðnun jökla. Enda lítur sápan út eins og ísbjörn.