$ 0 0 Í Hafnarfirði stendur ákaflega vel heppnað einbýlishús á tveimur hæðum þar sem hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði. Það þarf kannski ekki að undra, enda býr arkitektinn Bjarni Snæbjörnsson í slotinu.