$ 0 0 Það er ekki nóg að skúra, þurrka af hillum og þrífa ísskápinn reglulega. Ryk og sýklar eru alls staðar. Það þarf að þvo allt frá hárburstum yfir í búðapoka.