$ 0 0 Í huggulegri blokk við Ásakór má finna stórglæsilega þriggja herbergja íbúð. Eignin, sem er 105 m², er bæði sérdeilis smekkleg, auk þess sem töffaraskapurinn er í hámarki.