$ 0 0 Þingholtin eru eftirsótt hjá hinum ríku og frægu á Íslandi. Nú er eitt eftirsóttasta hús hinna ríku komið á sölu en það stendur við Fjölnisveg 11. Það var í eigu Kotasælu ehf. en er nú í eigu Sonju ehf.