$ 0 0 Söngkonan Cheryl hefur sett á sölu glæsilegt sveitasetur sitt. Húsið er meðal annars með innisundlaug og bíósal og kostar það tæpar 700 milljónir.