$ 0 0 Í fyrra var það hygge sig, nú er það lagom. Lagom er sænsk hugmyndafræði sem fjallar um réttu hlutföllin. Þessa hugmyndafræði er hægt að nýta inni á nútímaheimili eða til þess að stjórna vinnutíma.