![]()
Heimilin gerast ekki mikið litríkari en í þessari eitursmart íbúð í 101. Gráar innréttingar mæta steyptum gólfum og mikilli lofthæð. Í raun er íbúðin eins og sýningarrými þar sem listamaðurinn fékk að leika lausum hala án þess að einhver væri að stjórna.