$ 0 0 Bjartmar Þórðarson og maðurinn hans, Snorri Sigurðarson, hafa komið sér ákaflega vel fyrir í notalegri íbúð við Grettisgötu. Athygli vekur að ekki er mikið um prjál og óþarfa glingur í íbúðinni, sem verður að teljast fremur mínimalísk.