![Innréttingin er blá með hvítum kvarts-steini. Stólarnir eru frá Arne Jacobsen og ljósið er PH.]()
Íslensk kona flutti úr Sigvaldahúsi inn í nýlegt raðhús á Álftanesi. Hún ætlaði fyrst bara að fá örlitla innanhússráðgjöf hjá Sesselju Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix, en verkefnið tók óvænta stefnu og ákvað húsráðandi að gera miklar breytingar á húsnæðinu.