![]()
Það ber mikið á nýjum straumum í innanhússhönnun um þessar mundir. Veggir eiga helst ekki að vera hvítmálaðir heldur hafa bláir og gráir tónar verið áberandi. Nú er grænblái liturinn hinsvegar að koma sterkur inn eins og sést á þessari huggulegu íbúð sem er í Kænugarði.