$ 0 0 Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir vann glæsilegt garðborð ásamt sex stólum frá IKEA í afmælisleik Smartlands. Smartland varð 6 ára 5. maí síðastliðinn.