$ 0 0 Íris Björk Tanyja Jónsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Strandveg í Garðabæ á sölu. Íris rekur fyrirtækið Vera Design sem framleiðir fallega skartgripi, meðal annars hring með æðruleysisbæninni.