$ 0 0 Glæsileg þakíbúð í New York sem Jón Ásgeir Jóhannesson átti í New York hefur enn og aftur lækkað í verði en Jón Ásgeir seldi öðrum íslenskum athafnamanni íbúðina á 22 milljónir dollara árið 2011.