$ 0 0 Þó svo að enginn sé garðurinn og svalirnar litlar þýðir það ekki að það sé ekki hægt að njóta íslenska sumarsins úti á blíðviðrisdögum. Það er skemmtilegt að búa sér til lítinn sætan garð úti á svölum.