$ 0 0 Elín Oddný Sigurðardóttir stofnaði Facebook-hópinn Family living en þar deila venjulegir Íslendingar myndum af drasli af heimilum sínum. Elín Oddný segir það nauðsynlegt að hafa húmor fyrir draslinu.