$ 0 0 Það er ekkert meira hressandi en að skella sér aðeins í sund í sumarfríinu, sérstaklega ef sólin lætur sjá sig. Skemmtilegast er þegar sundlaugin er fallega hönnuð á skemmtilegum stað.