$ 0 0 Arnhildur Pálmadóttir og Brynhildur Sólveigardóttir stofnuðu saman arkitektastofuna Dark Studio árið 2015. Stöllurnar hafa sterka sýn á arkitektúr og eru með fullt af spennandi verkefnum á teikniborðinu.