$ 0 0 Það er ekki ráðlagt fyrir þá sem eru hræddir við trúða að gista á Clown Motel í Nevada í Bandaríkjunum. Vegahótelinu, sem er yfirfullt af trúðum, hefur verið lýst sem skelfilegasta vegahóteli í Bandaríkjunum.