$ 0 0 Ein af fjölmörgum eignum stórleikarans Mel Gibson er komin á sölu. Ásett verð er tæpir tveir milljarðar íslenskra króna.