$ 0 0 Leikkonan Catherine Zeta-Jones er þekkt fyrir að huga vel að heimilinu sínu. Nú ætlar hún að taka næsta skref og er búin að gera nýja heimilislínu sem fer á markað í september.