$ 0 0 Við Hringbraut 48 stendur fallegt hús en í húsinu er 143 fm íbúð sem byggð var 1937. Steinþór Kára arkitekt hannaði endurbætur á íbúðinni í samráði við eigendur.