$ 0 0 Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður hannaði þessa dásamlegu íbúð við Þórsgötu í Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Gunnar Sverrisson, hafa búið sér notalegt heimili.