![Ólafur Páll Gunnarsson og Stella María Sigurðardóttir.]()
Útvarpsmaðurinn góðkunni Ólafur Páll Gunnarsson, eða Óli Palli eins og hann er jafnan kallaður, og eiginkona hans Stella María Sigurðardóttir hafa sett glæsilegt hús sitt í Hafnarfirði á sölu. Óli Palli greindi frá því á Facebook-síðu sinni að hjónakornin hygðust flytja á Akranes, eftir 16 frábær ár í Hafnarfirði.