$ 0 0 Leikarahjónin Emily Blunt og John Krasinski hafa sett hús sitt í Brooklyn á sölu þrátt fyrir að hafa komið sér ansi huggulega fyrir í húsinu eftir að þau keyptu það fyrir um einu og hálfu ári.