$ 0 0 Þetta guðdómlega fallega heimili stendur við Freyjugötu í Reykjavík. Það er búið fallegum húsgögnum og fá bjartir litir að njóta sín í íbúðinni.