$ 0 0 Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur sett einbýlishús sitt á sölu. Húsið keypti hann af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur árið 2015.